top of page
Þjónustan okkar
Almennt bókhald
Við sjáum um daglega bókun og látum viðskiptavini fá rekstrarupplýsingar mánaðarlega.
Ársreikningar og Skattframtöl
Við skilum ársreikningum og skattsframtölum tímanlega.
Virðisaukaskattskil
Við bókum alla sölureikninga og innkaupareikninga og skilum á réttum tíma virðisaukaskýrslu til RSK.
Launavinnsla
Stofnun félaga
Við sjáum um útreikning launa, sendum launaseðla og skilagreinar til skattayfirvalda og lífeyrissjóða. Við sjáum einnig um gagnaskil.
bottom of page